首页    期刊浏览 2025年12月04日 星期四
登录注册

文章基本信息

  • 标题:Takmarkanir á samningsrétti opinberra starfsmanna í ljósi stjórnarskrár og alþjóðlegra sáttmála
  • 本地全文:下载
  • 作者:Elín Blöndal
  • 期刊名称:Bifröst Journal of Social Science
  • 印刷版ISSN:1670-7796
  • 出版年度:2008
  • 卷号:1
  • 语种:Icelandic
  • 出版社:Bifröst University
  • 摘要:Til að geta öðlast samningsrétt samkvæmt lögum nr. 94/1986, um kjarasamninga opinberra starfsmanna, þurfa stéttarfélög að uppfylla tiltekin skilyrði. Í greininni er fjallað um þessi lagaskilyrði í ljósi stjórnarskrárinnar og alþjóðlegra sáttmála auk þess sem vikið er að dómum Félagsdóms. Bent er á að þrátt fyrir að takmarkanir á samningsaðild samkvæmt lögum nr. 94/1986 byggist út af fyrir sig á málefnalegum sjónarmiðum geti beiting þeirra í einstökum tilvikum falið í sér brot á stéttarfélagafrelsinu, sbr. 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar. Félagsdómur hefur í nokkrum málum vikið tilteknum skilyrðum laga nr. 94/1986 til hliðar í ljósi meginreglunnar um samningsfrelsi. Í ljósi dóma Mannréttindadómstóls Evrópu ber einnig að skoða aðstöðu stéttarfélags í sérhverju máli með tilliti til þess hvort svigrúm þess til að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og fá áheyrn um málefni þeirra hafi verið skert um of. Við ákvarðanir stjórnvalda um hvort tiltekið stéttarfélag geti átt samningsrétt verði því að líta heildstætt til þess hver staða stéttarfélagsins er í framangreindum skilningi. Njóti stéttarfélag t.d. ekki verkfallsréttar eru líkur til þess að synjun um samningsrétt því til handa feli í sér óhóflega skerðingu á réttindum þess til að gæta hagsmuna félagsmanna sinna. According to the Act on Collective Agreements of Public Servants No. 94/1986, trade unions have to meet certain criteria, in order to obtain the right to bargain collectively. The Article discusses this criteria in the light of the Icelandic Constitution and international conventions. In addition some relevant judgements by the Icelandic Labour Court are mentioned. It is highlighted that even though limitations on the right to bargain collectively under Act No. 94/1986, are based on an objective criteria, their application may in some cases violate the trade union freedom, cf. the Icelandic Constitution, Art. 74 Para 1. The Labour Court has interpreted narrowly the limitations under Act No. 94/1986, with reference to the freedom to bargain collectively. According to judgements from the European Court of Human Rights, the position of each trade union has in addition to be assessed on a case by case basis in order to evaluate whether it is capable to strive for the interests of its members. If a trade union is deprived of the right to strike, besides being denied the right to bargain collectively, it could result in excessive limitation of its right to protect the occupational interests of its members.
  • 关键词:mannréttindi;félagafrelsi;samningsfrelsi;takmarkanir á samningsfrelsi;stéttarfélagafrelsi;human rights;freedom of association;the right to bargain collectively;trade union freedom
国家哲学社会科学文献中心版权所有