首页    期刊浏览 2025年08月14日 星期四
登录注册

文章基本信息

  • 标题:Félagsuppeldisfræði: Félagsfræði og starf á vettvangi
  • 本地全文:下载
  • 作者:Gestur Guðmundsson ; Árni Guðmundsson
  • 期刊名称:Tímarit um Uppeldi og Menntun
  • 印刷版ISSN:2298-8394
  • 电子版ISSN:2298-8408
  • 出版年度:2020
  • 卷号:29
  • 期号:2
  • 页码:133-148
  • DOI:10.24270/tuuom.2020.29.7
  • 出版社:University of Iceland
  • 摘要:Félagsuppeldisfræði og félagsfræði spruttu úr sama jarðvegi. Í fræðigreininni félagsfræði reyndu menn að skilja örar samfélagsbreytingar og félagsfræðingar sáu að nútímavæðing skapaði viðkvæma hópa sem þurftu sérstakan stuðning. Á sama tíma varð félagsuppeldisfræðin til sem samheiti yfir margvíslegt menntunarstarf, sem leitast við að efla samfélagsþátttöku þeirra sem standa höllum fæti.Samspil félagsfræði og félagsuppeldisfræði hefur oft verið tilviljanakennt en á síðustu áratugum hafa margir félagsuppeldisfræðingar leitast við að nota félagsfræðilegar nálganir sem eru raktar til upphafsmanna fræðigreinarinnar, svo sem Karls Marx, Ferdinands Tönnies, Emiles Durkheim og Georges Herberts Mead. Í þessari grein eru nokkur nýleg verk félagsuppeldisfræðinga á Norðurlöndum og í Þýskalandi skoðuð í ljósi kenninga nokkurra helstu félagsfræðinga á 20. öld.Það einkennir þessi verk að höfundarnir styðjast, hver fyrir sig, við einstaka félagsfræðinga. Í greininni er lýst sögulegri þróun sem ætti að hvetja norræna félagsuppeldisfræðinga (og starfsfélaga þeirra um allan heim) til að beita fleiri nálgunum í rannsóknum og starfi og til að skoða viðfangsefni sitt frá fleiri sjónarhornum.
  • 关键词:félagsuppeldisfræði;félagsfræði;félagslegt samfélag/viðskiptasamfélag;menningarleg leysing;vélræn/lífræn samheldni
国家哲学社会科学文献中心版权所有